8.10.2007 | 09:45
sól og kuldi
loksins lét sólin sjá sig,enda var ég ekki lengi að fara út úr bænum og taka myndir,fór meðal annars í heimsókn til jobba og evu og var það virkilega gaman þó svo ég hefði stoppað stutt þar,ég læt nokkrar myndir úr ferðinni fylgja með-ásamt einu trommusólói frá carl palmer sem er að mínu mati einn besti og teknískasti trommari sem ég hef hlustað á,skrifa meira seinna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.