7.8.2007 | 00:22
afslappelsi
nú er verslunarmannhelgin liðin,og ég gert lítið annað en að blogga og hlusta á tónlist var að horfa á stewe Marriott sem eitt sinn var í Humble Pie,gott band það,en því miður að þá fórst Stewe Marriott í eldsvoða fyrir nokkrum árum,þannig að maður huggar sig við að hlusta á rockin the fillmore sem tekin var upp á úticoncert 1971,virkilega góð plata það.ég læt eitt lag með humble pie í spilarann hjá mér svo þið getið fengið að upplifa kraftinn og keyrsluna í þessu bandi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.